Það er alltaf svo gaman þegar manni er komið á óvart! Final Analysis er mynd sem virðist í fyrstu vera heldur ómerkileg erótísk spennumynd í anda Basic Instinct og Fatal Attraction, a.m.k....
Final Analysis (1992)
"A psychiatrist and two beautiful sisters playing the ultimate mind game."
Geðlæknir á í ástarsambandi við systur sjúklings síns, sem er gift grískum mafíósa.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Geðlæknir á í ástarsambandi við systur sjúklings síns, sem er gift grískum mafíósa. Mafíósinn er harðstjóri í hjónabandinu, og geðlæknirinn vill að hún skilji við hann, en hún er of hrædd við eiginmanninn til að gera það. Hún á við krankleika að stríða sem kemur í ljós þegar hún fær sér í glas. Eina nóttina þá fær hún sér drykk þrátt fyrir þetta og ræðst á eiginmanninn. Geðlæknirinn gerir hvað hann getur til að hjálpa henni í framhaldinu, en er ekki viss um hvort hún sé að segja sér satt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Witt/Thomas Productions
Roven-Cavallo Entertainment





















