Gridiron Gang (2006)
"One goal. A second chance."
Í Kilpatrick unglingafangelsinu þá sér umsjónarmaðurinn og fyrrum ruðningsleikmaðurinn Sean Porter að mikil skortir á aga, sjálfstraust, samheldni og framtíðarsýn, hjá unglingunum og stingur upp...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Í Kilpatrick unglingafangelsinu þá sér umsjónarmaðurinn og fyrrum ruðningsleikmaðurinn Sean Porter að mikil skortir á aga, sjálfstraust, samheldni og framtíðarsýn, hjá unglingunum og stingur upp á að stefnt verði að því að skrá ruðningslið til alvöru keppni. Hann færi stuðning yfirmanna sinna og þessi tilraun hans á eftir að breyta lífi margra til batnaðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Phil JoanouLeikstjóri

Jeff MaguireHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Original FilmUS
Visual Arts Entertainment
Stanhaven Productions

Relativity MediaUS
















