Náðu í appið
Three O'Clock High

Three O'Clock High (1987)

3:00 High

"Jerry Mitchell just bumped into Buddy Revell. Now Jerry isn't thinking about math or english. Because at three o'clock, he's history."

1 klst 37 mín1987

Miðskólanördinn Jerry Mitchell, er fenginn til að rita grein í skólablaðið um nýjan strák, Buddy Rrevell, en sögur fara af því að hann sé klikkaður þrjótur.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic36
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Miðskólanördinn Jerry Mitchell, er fenginn til að rita grein í skólablaðið um nýjan strák, Buddy Rrevell, en sögur fara af því að hann sé klikkaður þrjótur. Þegar Jerry snertir Buddy fyrir slysni, þá segir hann honum að þeir verði að hittast og slást úti á bílastæðinu kl. 15 eftir skóla. Jerry reynir að gera allt sem hann getur til að komast hjá slagsmálunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Slagsmál á slaginu þrjú

★★★★★

Three O'Clock High er gleymd og stórlega vanmetin mynd en að mínu mati er hún alveg stórgóð. Sagan er mjög skemmtileg, við kynnumst bleyðunni Jerry Mitchell(Casey Siemaszko) sem er neman...