Ein eftirminnilegasta glæpamynd frá níunda áratugnum. Raunsæ og spennandi sakamálamynd með góðum leik. Þetta var myndin sem margir tóku first eftir Willem Dafoe. Margir góðir leikarar í ...
To Live and Die in L.A. (1985)
"A federal agent is dead. A killer is loose. And the City of Angels is about to explode."
Tvær löggur í Los Angeles elta uppi hinn gimma glæpamann Eric Masters.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Tvær löggur í Los Angeles elta uppi hinn gimma glæpamann Eric Masters. Masters drepur síðan annan þeirra, og hinn heitir því að hefna félaga síns, hvað sem það kostar. Eftir þetta, þá verður leitin að Masters að þráhyggju, og lögin fara að skipta minna og minna máli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

William FriedkinLeikstjóri

Gerry PetievichHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SLM Production GroupUS
New Century Productions

United ArtistsUS


















