12 Angry Men (1997)
Verjandi og sækjandi hafa lagt málið í dóm og kviðdómur ræður nú ráðum sínum inni í herbergi til að ákveða hvort að ungur spænsk-amerískur maður...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Verjandi og sækjandi hafa lagt málið í dóm og kviðdómur ræður nú ráðum sínum inni í herbergi til að ákveða hvort að ungur spænsk-amerískur maður sé sekur eða saklaus af því að hafa myrt föður sinn. Það sem byrjar sem morðmál snýst fljótlega upp í drama inni í herbergi kviðdómsins, um fordóma hvers dómara og fyrirfram mótaðar hugmyndir um réttarhaldið, hinn ákærða, og hvern annan. Myndin er byggð á leikriti, og fer alfarið fram í herbergi kviðdómenda. ..
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

William FriedkinLeikstjóri

Kate AshfieldHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MGM TelevisionUS





















