Náðu í appið
Rules of Engagement

Rules of Engagement (2000)

"A hero should never have to stand alone."

2 klst 8 mín2000

Terry Childers ofursti á að baki 30 ára feril í hernum, margverðlaunaður eftir þjónustu í Víetnam, Beirút og í eyðimerkurstorminum í Persaflóastríðinu.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic45
Deila:
Rules of Engagement - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Terry Childers ofursti á að baki 30 ára feril í hernum, margverðlaunaður eftir þjónustu í Víetnam, Beirút og í eyðimerkurstorminum í Persaflóastríðinu. En núna hefur landið sem hann hefur þjónað svo dyggilega, stefnt honum fyrir rétt vegna björgunaraðgerðar sem fór illilega úrskeiðis. Hann velur sjóliðsmanninn og ofurstann Hayes Hodges sem verjanda sinn, en hann er kollegi hans og á honum líf að launa. Hodges er ekki besti lögfræðingurinn í bransanum, en Childers treystir honum eins og herbróður sem veit hvaða það er að taka mikla áhættu þegar mikið liggur við. Bundinn af þegnskyldu og vináttu, þá ákveður Hodges, með semingi þó, að taka málið að sér, og jafnvel þó að hann byrji að hafa efasemdir um þennan mann sem bjargaði lífi hans í Víetnam fyrir þremur áratugum síðan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Rules of Enagement er um ofursta (Samuel L .Jackson) sem sendur er með lið sitt til Jemen til þess að bjarga sendiherranum þar úr landi, óeirðir hafa brotist þar út meðal múslima sem einfa...

Ég er kannski ekki rétti maðurinn til að kasta steini, þar sem ég fór út í hléi (eitthvað sem ég hef aldrei á ævi minni gert áður). Hins vegar finnst mér ég vera tilneyddur til að v...

Það olli mér miklum vonbrigðum hvað þessi mynd var innihaldslítil. Miðað við fólkið sem er viðriðið þetta klúður (Tommy Lee Jones, Samuel L. Jackson, Ben Kingsley, Anne Archer, Willi...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Seven Arts PicturesUS
Munich Film Partners & Company (MFP) ROE Production