Náðu í appið
Jade

Jade (1995)

"Some women have secret fantasies. Some women have secret lives."

1 klst 35 mín1995

Þegar aðstoðarsaksóknari í San Francisco rannsakar dularfullan dauðdaga þekkts auðmanns þá uppgötvar hann að fyrsta fórnarlambið í þessu máli er vinur hans sem er giftur...

Rotten Tomatoes18%
Metacritic33
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar aðstoðarsaksóknari í San Francisco rannsakar dularfullan dauðdaga þekkts auðmanns þá uppgötvar hann að fyrsta fórnarlambið í þessu máli er vinur hans sem er giftur vel þekktum og mikilvægum lögmanni. Núna er erfitt fyrir hann að skilja á milli raunveruleika og þess sem á að vera raunverulegt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Robert Evans ProductionsUS
Adelson-Baumgarten Productions

Gagnrýni notenda (1)

Fín mynd með þeim David Curruso og Lindu Fiorentino eftir snillinginn William Fredkin.