Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bug 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

First they send in their drone... then they find their queen.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Eftir að hin einmana gengilbeina Agnes sleppur frá ofbeldisfullum fyrrverandi eiginmanni sínum, Goss, sem er nýsloppinn úr fangelsi, þá flytur hún inn á sóðalegt mótel. Lesbísk samstarfskona hennar, R.C. , kynnir hana fyrir Peter, sérkennilegum, ofsóknaróðum flæking og þau fella hugi saman. En hlutirnir eru ekki alltaf eins og virðist í fyrstu, og Agnes er um... Lesa meira

Eftir að hin einmana gengilbeina Agnes sleppur frá ofbeldisfullum fyrrverandi eiginmanni sínum, Goss, sem er nýsloppinn úr fangelsi, þá flytur hún inn á sóðalegt mótel. Lesbísk samstarfskona hennar, R.C. , kynnir hana fyrir Peter, sérkennilegum, ofsóknaróðum flæking og þau fella hugi saman. En hlutirnir eru ekki alltaf eins og virðist í fyrstu, og Agnes er um það bil að fara að upplifa innilokunarkennda martröð, sem þó er veruleiki, þegar pöddurnar fara að birtast ... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Bug er bíómynd sem ég hef lengi verið að bíða eftir að sjá og fékk ég tækifæri til þess núna fyrir stuttu. Var ég spenntur því ég vissi ekki alveg hvað maður átti að búast við, en ég var alls ekki fyrir vondbrigðum, myndin stóðs allar þær væntingar og en betur.

Myndin er konu sem heitir Agnes (ashley judd) sem hefur mist mikið í lífinu og er sorgmædd og einmana, en þegar maður að nafni Piter kemur í líf hennar breitist margt, og fær hún að uppgauta leyndarmál sem hann vildi að engin vissi af.

Þetta er mynd sem ég persónulega fynnst hafa vantað síðustu árin, og hér sýnir leikstjóri myndarinnar William Friedkin að hann er alls ekki dauður úr öllum æðum.

Myndin er óvenjuleg, sláandi, óþægileg og mjög svo spennuþrunginn.

Annað hvort elskaru eða hatar þú þessa mynd og er ég algjörlega sá síðar nefndi. Það var eitthvað sem fángaði mig strax og sleppti ekki takinu fyrr en myndin var alveg búinn.

Þeir sem ekki þekkja til William Friedkin þá er það maðurinn sem færði okkur the exorcist, en þori ég algjörlega að ganga svo langt að- segja að þetta sé hans allra besta mynd.

Fullt hús fyrir Bug og mæli ég með því að þú finni þér tíma að sjá hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

03.09.2023

Mennirnir fá á baukinn

Kvikmyndin Strays, sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi, er dýrslega fyndin samkvæmt breska blaðinu The Guardian, þar sem einn af fyndnustu mönnum Hollywood, Will Ferrell, er fremstur í flokki talandi hunda. Myndin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum. M...

27.06.2023

Stjörnurnar mættu á Indiana Jones

Það var líf og fjör á frumsýningu nýjustu Indiana Jones myndarinnar í Ásberg, Sambíóunum Kringlunni, í gærkvöldi. Ingvar E. Sigurðsson, Högni Egilsson, Dóra Júlía, Gísli Örn Garðarsson og fleiri góðir gesti...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn