Bug (2006)
"First they send in their drone... then they find their queen."
Eftir að hin einmana gengilbeina Agnes sleppur frá ofbeldisfullum fyrrverandi eiginmanni sínum, Goss, sem er nýsloppinn úr fangelsi, þá flytur hún inn á sóðalegt mótel.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hin einmana gengilbeina Agnes sleppur frá ofbeldisfullum fyrrverandi eiginmanni sínum, Goss, sem er nýsloppinn úr fangelsi, þá flytur hún inn á sóðalegt mótel. Lesbísk samstarfskona hennar, R.C. , kynnir hana fyrir Peter, sérkennilegum, ofsóknaróðum flæking og þau fella hugi saman. En hlutirnir eru ekki alltaf eins og virðist í fyrstu, og Agnes er um það bil að fara að upplifa innilokunarkennda martröð, sem þó er veruleiki, þegar pöddurnar fara að birtast ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

William FriedkinLeikstjóri

Dan AlbrightHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
LIFT ProductionsUS
DMK Mediafonds InternationalDE
Inferno DistributionUS






















