Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Bug er bíómynd sem ég hef lengi verið að bíða eftir að sjá og fékk ég tækifæri til þess núna fyrir stuttu. Var ég spenntur því ég vissi ekki alveg hvað maður átti að búast við, en ég var alls ekki fyrir vondbrigðum, myndin stóðs allar þær væntingar og en betur.
Myndin er konu sem heitir Agnes (ashley judd) sem hefur mist mikið í lífinu og er sorgmædd og einmana, en þegar maður að nafni Piter kemur í líf hennar breitist margt, og fær hún að uppgauta leyndarmál sem hann vildi að engin vissi af.
Þetta er mynd sem ég persónulega fynnst hafa vantað síðustu árin, og hér sýnir leikstjóri myndarinnar William Friedkin að hann er alls ekki dauður úr öllum æðum.
Myndin er óvenjuleg, sláandi, óþægileg og mjög svo spennuþrunginn.
Annað hvort elskaru eða hatar þú þessa mynd og er ég algjörlega sá síðar nefndi. Það var eitthvað sem fángaði mig strax og sleppti ekki takinu fyrr en myndin var alveg búinn.
Þeir sem ekki þekkja til William Friedkin þá er það maðurinn sem færði okkur the exorcist, en þori ég algjörlega að ganga svo langt að- segja að þetta sé hans allra besta mynd.
Fullt hús fyrir Bug og mæli ég með því að þú finni þér tíma að sjá hana.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Lionsgate Films
Kostaði
$4.000.000
Tekjur
$8.095.658
Vefsíða:
Aldur USA:
R