Gold (2016)
"It Was Never About the Money"
Sagan af Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan af Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. Eftir mikla erfiðleika og mótvind fundu þeir æð sem var á þeim tíma talin einn mesti gullfundur aldarinnar. En þá er sagan svo sannarlega ekki öll sögð ... Sagan í Gold er byggð á sönnum atburðum sem tengjast svonefndu Bre-X-máli, en það skók fjármálaheiminn hressilega á árunum 1995 til 1997 og snerist um einn mesta gullfund 20. aldarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rod StoufferLeikstjóri
Aðrar myndir

Patrick MassettHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Living FilmsTH

Black Bear PicturesUS

Boies/Schiller Film GroupUS
Hwy61



























