Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gold 2016

Aðgengilegt á Íslandi

It Was Never About the Money

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Sagan af Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. Eftir mikla erfiðleika og mótvind fundu þeir æð sem var á þeim tíma talin einn mesti gullfundur aldarinnar. En þá er sagan svo sannarlega ekki öll sögð ... Sagan í Gold er byggð á sönnum atburðum sem tengjast... Lesa meira

Sagan af Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. Eftir mikla erfiðleika og mótvind fundu þeir æð sem var á þeim tíma talin einn mesti gullfundur aldarinnar. En þá er sagan svo sannarlega ekki öll sögð ... Sagan í Gold er byggð á sönnum atburðum sem tengjast svonefndu Bre-X-máli, en það skók fjármálaheiminn hressilega á árunum 1995 til 1997 og snerist um einn mesta gullfund 20. aldarinnar. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2023

Topp 10 hrollvekjur Erlings Óttars Thoroddsen leikstjóra Kulda

Kvikmyndir.is bað hrollvekjuleikstjórann Erling Óttar Thoroddsen sem sendir frá sér myndina Kulda nú í vikunni, að taka saman lista yfir uppáhalds hrollvekjurnar sínar. A Nightmare on Elm Street [movie id=897] Ég á...

25.06.2023

Heimurinn þurfti gamanmynd

Í gamanmyndinni No Hard Feelings sem kom í bíó nú um helgina leikur Jennifer Lawrence blankan Uber bílstjóra, Maddie, sem svarar auglýsingu frá foreldrum sem leita að konu til að fara á stefnumót – og sofa hjá – ei...

31.03.2023

Barist við seiðkarla og dreka

Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves, verður frumsýnd í dag, föstudaginn 31. mars í Sambíóum og í Smárabíó. Myndin byggir á borðspilinu vinsæla Dungeons and Dragons og víst er að fjölmargir aðd...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn