Náðu í appið
Abandon

Abandon (2002)

"Watch who you leave behind."

1 klst 39 mín2002

Rannsóknarlögreglumaðurinn Wade Handler er fenginn til að rannsaka hvarf milljónamæringsins Embry Larkin, sem hvarf tveimur árum fyrr.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic36
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rannsóknarlögreglumaðurinn Wade Handler er fenginn til að rannsaka hvarf milljónamæringsins Embry Larkin, sem hvarf tveimur árum fyrr. Wade leitar uppi fyrrum kærustu Embry, Katie Burke, í heimavistinni á háskólanum þeirra. Katie er undir álagi, hún er að klára lokaritgerðina, er í veseni í vinnunni, og gengur til sálfræðings, Dr. David Schaffer. Katie saknar Embry, þar sem hún á enga fjölskyldu, en hún laðast sterklega að Wade. Á meðan á rannsókninni stendur snýr Embry aftur án nokkurra útskýringa, og samnemandi Katie, Harrison Hobart, sem er skotinn í henni, hverfur. Katie grunar Embry, og segir Wade frá því. En nú er Embry horfinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Paramount PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (1)

Aldrei skyldi maður dæma bók eftir kápunni. Þetta lærði ég enn og aftur eftir að hafa séð Abandon. Ég var eiginlega búinn að afskrifa hana fyrirfram sem enn einn unglingatryllinn með fa...