Ég hef örugglega lesið öll Sin City blöðin svona 20 sinnum. Þessi blöð voru með því allra besta sem comics hafði upp á að bjóða þegar ég var unglingur. Ég var því einn af þeim s...
Sin City (2005)
Frank Miller's Sin City
"Það er eitthvað gruggugt í gangi í Basinborg"
Lögreglumaðurinn Hartigan hefur verið á höttunum eftir barnaníðingi í marga mánuði en hefur loks fundið hann og reynir að ná til hans áður en hann...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglumaðurinn Hartigan hefur verið á höttunum eftir barnaníðingi í marga mánuði en hefur loks fundið hann og reynir að ná til hans áður en hann bætir ungri stúlku í safn fórnalamba sinna. Á öðrum stað í borginni vaknar Marv upp, en bólfélagi hans, ung kona, hefur verið myrt og lögreglusírenurnar nálgast óðfluga. Marv, nánast vitstola, sver að hann muni hefna hennar og hefur leit að morðingja hennar. Þriðji hluti myndarinnar fjallar um samskipti spilltrar löggu, Jackie Boy, og Dwight.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Frægir textar
"Marv: I'll stare the bastard in the face as he screams to God, and I'll laugh harder when he whimpers like a baby. And when his eyes go dead, the hell I send him to will seem like heaven after what I've done to him."
"Marv: I love hitmen. No matter what you do to them, you don't feel bad."
"Marv: I had to fight some cops.
Lucille: Oh, that's lovely. You didn't happen to kill any of them, did you?
Marv: Nah, I don't think so, but they know they been in a fight, that's for sure."
"Hartigan: When it comes to consoling 19-year-old girls, I'm about as useful as a palsy patient performing brain surgery with a pipe wrench. "
"Marv: There is no settling down! This is blood for blood and by the gallons. This is the old days, the bad days, the all or nothing days. They're back!"
Gagnrýni notenda (20)
Ég var svo óheppin að hafa ekki verið kominn með kvikmyndadellu þegar Sin City var sýnd á sínum tíma svo ég hef aldrei upplifað þessa ofursvölu,flottu og bara einstaklega vel heppnuðu m...
Alveg sama hvað ég reyni þá getur mér bara ekki þótt Sin city vera eins merkileg og flestum öðrum finnst. Hún er jú mjög vel gerð og heldur ágætum dampi allan sýningartímann en það ...
Ekki veit ég hvað ég get sagt, aðrir gagngrínendur hér á kvikmyndir.is eru búnir að segaja allt sem segja þarf. En ég taldi mig bara verða að skrifa mína umfjöllun á þessari mynd, þ...
Ég ætla að skrifa um flottustu mynd ársins 2005 Sin city. Hún er snilld. Myndin fjallar um líf fólks í Basin city sem kölluð er Sin city.Myndin er þrjár sögur blandaðar saman í film noi...
Hrikalega flott mynd. Fullkomið listaverk frá upphafi til enda. Hreinræktuð perla fyrir augu sem eyru. Ég á bara varla til orð yfir hana, hún hitti algjörlega í mark hjá mér. Einfaldur sö...
Vel gerð mynd, flott gerð en ekki þykir mér þessi mynd eins frábær og allir vilja af láta. Þótti þessi mynd of langdregin og of hæg. ég var farinn að býða eftir að henni myndi ljúka ...
Hér flottasta mynd ársins komin,sin city. Hún er snilld. Myndin fjallar um líf fólks í Basin city sem kölluð er sin city í myndinni og er skypt í þrjár sögur. Sú fyrsta hard goo...
Heyriði Sin City!. Maður hefur séð Making of og alles og var ég orðinn býsna spenntur fyrir þessarri mynd.Myndin stóð heldur betur undir væntingunum mínum,Tær Snilld! í alla kanta.Per...
4 sögur sem hafa ósköp lítið með hverja aðra að gera fyrir utan það að persónurnar eru sumar hverjar í fleiri en einni sögu. Það sem gerir þessa mynd virkilega flotta er hversu flotta...
Ég fór á þessa mynd og bjóst við góðri mynd. Ég upplifði meistaraverk. Það er nefninlega það sem þessi mynd er, algjört meistaraverk. Ég hafði lesið allar bækurnar sjö áð...
Það langt síðan ég hef skemmt mér jafn mikið og í Smárabíói í gær. Sin City er hreint út sagt frábær mynd og ein sú skemmtilegasta sem ég hef séð. Samtölin eru skemmtilega hrottal...
Strax orðin klassísk!
Ýktur og ofbeldisfullur myndasögustíll í bland við Film Noir. Gerist það nokkuð svalara??Sin City er í raun mixtúra af ýmsum stílum en hún er þrátt fyrir það ein ef ekki albesta kvikm...


























