Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Sin City
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vel gerð mynd, flott gerð en ekki þykir mér þessi mynd eins frábær og allir vilja af láta. Þótti þessi mynd of langdregin og of hæg. ég var farinn að býða eftir að henni myndi ljúka og hreinlega leyddis. Ef fólk er að leita að afþreyingu þá er þetta ekki rétta myndin. þessi mynd hefur ekki skemmtana gildi en engu aðsíður flott í alla staði en mér þykir það ekki hjálpa þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei