Ekki taka hana of alvarlega
Þessi kvikmynd var leikstýrð og skrifað eftir hann. Myndin er samt gerð eftirDC-teiknimyndasaga eftir Will Eisner. Teiknimynasögurnar byrjuðu sem fimm blaðsíðnasögur á sjötta áratu...
The Spirit segir frá lögreglumanninum Denny Colt (Gabriel Macht) sem rís upp frá dauðum til að berjast við glæpamenn í skjóli nætur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiThe Spirit segir frá lögreglumanninum Denny Colt (Gabriel Macht) sem rís upp frá dauðum til að berjast við glæpamenn í skjóli nætur. Aðalóvinur hans, The Octopus (Samuel L. Jackson), hefur aðra áætlun; hann ætlar að þurrka út heimaborg The Spirit í leit sinni að ódauðleika. The Spirit er gerð eftir myndasögu Frank Miller, höfundi 300 og Sin City.

Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi kvikmynd var leikstýrð og skrifað eftir hann. Myndin er samt gerð eftirDC-teiknimyndasaga eftir Will Eisner. Teiknimynasögurnar byrjuðu sem fimm blaðsíðnasögur á sjötta áratu...
Vá hvað get ég sagt? umm....... Þetta var bara hreint út sagt algjör hryllingur. Því miður Frank þó að ég sé mikill aðdáandi þá er þessi mynd alls ekki að virka. ...
The Spirit minnir mig örlítið á Dick Tracy-myndina frá árinu 1990. Báðar myndirnar eru retró, gríðarlega vel útlítandi spæjarasögur (sem eiga rætur sínar að rekja til myndasagna) sem...

