Náðu í appið
Just Cause

Just Cause (1995)

Uppljóstrun

"Buried deep in the Florida Everglades is a secret that can save an innocent man or let a killer kill again."

1 klst 42 mín1995

Bobby Earl bíður eftir aftöku í rafmagnsstólnum fyrir að hafa myrt unga stúlku.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Bobby Earl bíður eftir aftöku í rafmagnsstólnum fyrir að hafa myrt unga stúlku. Átta árum eftir glæpinn þá kallar hann eftir lagaprófessornum Paul Armstrong, til að hjálpa sér að sanna sakleysi sitt. Armstrong kemst fljótlega að því að ekki hafi öll sönnunargögn verið lögð fram í málinu, en lögreglan hefur ekki áhuga - hún er sannfærð um að Bobby sé morðinginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Arne Glimcher
Arne GlimcherLeikstjóri
Karen-Lise Mynster
Karen-Lise MynsterHandritshöfundur
Peter Stone
Peter StoneHandritshöfundur

Framleiðendur

Lee Rich Productions
Fountainbridge Films
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Þetta er snilldar mynd með frábærum leikurum. Ef þú ert hrifinn af sálfræðispennutrylli þá er þetta rétta myndin, ég mæli eindregið með henni. Reyndar mætti myndatakan vera be...

Ágætisræma um blökkumann bakvið lás og slá og mann sem reynir af veikum mætti að ná honum þaðan út. Ágætisfléttur og athyglisverðir karakterar, en nær aldrei að lyfta sér að ne...

Hörkuspennandi mynd með snillingnum Sean Connery í aðalnum og aukamenn hans eru ekkert af verri kantinum. Fishbourne er magþrunginn sem lögregluforinginn í litla þorpinu í Florida og Ed Harri...