Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Rookie 1990

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. maí 1991

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Nick Pulovski er lögga, og er settur í deild bílaþjófnaða, en hann hefur lítið sem ekkert afrekað markvert á ferlinum. En þegar hann uppgötvar að maður að nafni Strom sé höfuðpaurinn í meiriháttar bílaþjófnaðarhring, þá sér hann þarna tækifæri til að gera sig gildandi, og gera eitthvað af viti. Eftir að félagi hans er myrtur, þá er málið flutt... Lesa meira

Nick Pulovski er lögga, og er settur í deild bílaþjófnaða, en hann hefur lítið sem ekkert afrekað markvert á ferlinum. En þegar hann uppgötvar að maður að nafni Strom sé höfuðpaurinn í meiriháttar bílaþjófnaðarhring, þá sér hann þarna tækifæri til að gera sig gildandi, og gera eitthvað af viti. Eftir að félagi hans er myrtur, þá er málið flutt í morðdeildina og hann er settur í annað mál. Hann fær nýja félaga, David Ackerman, löggu sem nýlega var hækkaður í tign og gerður að rannsóknarlögreglu. Pulovski finnst enn eins og honum beri að klófesta Strom og heldur því áfram, þvert á fyrirskipanir. Ackerman er á móti því að fara gegn boðunum yfirmanna þeirra, en hann er einnig hræddur vegna atviks í æsku. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn