Náðu í appið
The Rookie

The Rookie (1990)

2 klst1990

Nick Pulovski er lögga, og er settur í deild bílaþjófnaða, en hann hefur lítið sem ekkert afrekað markvert á ferlinum.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic41
Deila:
The Rookie - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Nick Pulovski er lögga, og er settur í deild bílaþjófnaða, en hann hefur lítið sem ekkert afrekað markvert á ferlinum. En þegar hann uppgötvar að maður að nafni Strom sé höfuðpaurinn í meiriháttar bílaþjófnaðarhring, þá sér hann þarna tækifæri til að gera sig gildandi, og gera eitthvað af viti. Eftir að félagi hans er myrtur, þá er málið flutt í morðdeildina og hann er settur í annað mál. Hann fær nýja félaga, David Ackerman, löggu sem nýlega var hækkaður í tign og gerður að rannsóknarlögreglu. Pulovski finnst enn eins og honum beri að klófesta Strom og heldur því áfram, þvert á fyrirskipanir. Ackerman er á móti því að fara gegn boðunum yfirmanna þeirra, en hann er einnig hræddur vegna atviks í æsku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS