Náðu í appið
Remember the Titans

Remember the Titans (2000)

"Before they could win, they had to become one. / They came together when their classmates and loved ones would not."

1 klst 53 mín2000

Tveir skólar í Alexandria í Virginiufylki sameinast snemma á áttunda áratug síðustu aldar, og mynda T.C.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic48
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Tveir skólar í Alexandria í Virginiufylki sameinast snemma á áttunda áratug síðustu aldar, og mynda T.C. Williams miðskólann. Hinn hvíti yfirþjálfari Titans ruðningsliðsins hættir en í staðinn kemur afrísk-amerískur þjálfari frá Norður Karólínufylki. Spenna myndast þegar leikmenn af mismunandi kynþáttum neyðast til að spila saman í liði. Mikið af spennunni minnkar þegar liðið fer í tveggja vikna æfingaferð til Gettysburg í Pennsylvaniu. Þegar leikmennirnir koma aftur heim til Alexandríu þá er allt upp í loft í borginni vegna afnáms kynþáttaaðskilnaðar í skólanum. Eftir því sem líður á önnina þá verður árangur liðsins til þess að samfélagið á auðveldara með að meðtaka breytingarnar. Eftir fullkomið tímabil Titans liðsins, þá eru liðið og borgin núna nánari en nokkru sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Jerry Bruckheimer FilmsUS
Run It Up Productions Inc.
Technical Black FilmsUS
Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Því mér líkar ekkert við ruðningsbolta kom myndin mér verulega að óvart. Myndin fjallar um litla bæinn í Virginíu sem heitir Alexandria og þar eru blökkufólk að ganga í sama skóla o...

Þar sem þessi mynd er framleidd af Disney kom það mér ekkert á óvart að "Remember The Titans" hafi verið yfirdrifin af drama atriðum. Það kom þó ekki að sök og fannst mér myndin takas...

★☆☆☆☆

Mynd þarf að vera ansi léleg svo að ég geti ekki gefið henni neina stjörnu. ótrúlega klisjukennd, bandarísk formúlumynd sem allir hafa í raun séð þúsund sinnum áður. Ein lélegasta m...

Remember the Titans fjallar um ruðningsboltalið smábæjarskóla nokkurs í kringum 1970. Þegar við sögu kemur er nýbúið að ákveða að skóla þennan skuli gera blandaðan (þ.e. hvítir og...