A Price Above Rubies (1998)
"In a world of rules... one woman is ruled by her passion."
Myndin fjallar um unga konu, Sonia, sem er gift heittrúuðum Gyðing, og tekur á vandamálunum sem þau eiga í í hjónabandinu af því að Sonia vill fá meira út úr lífinu.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um unga konu, Sonia, sem er gift heittrúuðum Gyðing, og tekur á vandamálunum sem þau eiga í í hjónabandinu af því að Sonia vill fá meira út úr lífinu. Hún er ekki sátt við allar reglurnar og takmarkanirnar sem hún þarf að fylgja, enda brýtur hún þær reglulega, hennar nánustu til mikils ama.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Boaz YakinLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MiramaxUS














