Intruder (1989)
"A new dimension in terror."
Fyrrum kærasti starfsstúlku í stórmarkaði kemur í stórmarkaðinn við lokun búðarinnar og efnir til vandræða.
Deila:
Söguþráður
Fyrrum kærasti starfsstúlku í stórmarkaði kemur í stórmarkaðinn við lokun búðarinnar og efnir til vandræða. Þau rífast og kærastanum er hent út úr búðinni. Eftir að búðinni er læst og byrjað að undirbúa næsta dag, þá byrjar starfsfólkið að týna tölunni, og þeir sem lifa af verða að reyna að sleppa lifandi úr blóðbaðinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott SpiegelLeikstjóri
Aðrar myndir

Lawrence BenderHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Beyond Infinity

Full Moon FeaturesUS
Phantom Productions
Empire PicturesUS

















