Hafði bara heyrt slæma hluti um þessa mynd, varð á að leigja hana! 'Eg held ekki að hún höfði einu sinni til karlpeningins varðandi kynþokka Halle Berry! Svo slæm er hún að það bæ...
Catwoman (2004)
"CATch Her In IMAX"
Myndin fjallar um feimna og viðkvæma listakonu, Patience Philips, sem er í sífellu að biðjast afsökunar á eigin tilvist.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin fjallar um feimna og viðkvæma listakonu, Patience Philips, sem er í sífellu að biðjast afsökunar á eigin tilvist. Hún vinnur sem grafískur hönnuður fyrir Hedere Beauty, sem er risastórt snyrtivörufyrirtæki, sem er að fara að setja á markað byltingarkennda vöru sem heldur aftur af öldrun. Þegar Patience kemst óvart að myrku leyndarmáli sem vinnuveitandi hennar á, þá er hún skyndilega lent í miðjunni á stóru samsæri. Það sem gerist næst á eftir að breyta Patience til frambúðar. Á dularfullan hátt þá breytist hún í konu með öll bestu einkenni kattar. Hún er sterk, snör í hreyfingum, lipur og með mjög næm skynfæri. Hún breytir sér í Kattarkonuna, sem dansar á mörkum þess sem er rétt og rangt, gott og slæmt. Eins og aðrir villikettir er hún hættuleg, víðsjál og treg í taumi. Ævintýri hennar flækjast til muna vegna sambands hennar við Tom Lone, lögregluþjón sem varð ástfanginn af Patience, og getur ekki annað en heillast af Katttarkonunni, sem virðist vera ábyrg fyrir glæpahrinu í borginni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (10)
Bara boring mynd og ekkert annað. Þessi mynd er skömm fyrir eins góða leikkonu og Halle Berry. Leiðinleg saga, illa gerðar og augljósar brellur. Og spennan í myndinni er alveg glötuð. Eina ...
Jæja, maður skellti sér í bíó að sjá þessa ágætu og vanmetnu mynd. Ég er ekki alveg að fatta af hverju Catwoman fær svona slæma dóma því hún er alveg ágæt. Halle Berry hefur aldre...
Þessi búningur er algjör djókur!
Sama hversu lélegar myndir geta orðið leynist oft lítill möguleiki að maður geti haft lúmskt gaman af þeim. Catwoman er bara plain léleg. Hún er bara svo gífurlega slæm að það er ekki ...
Ég fór á þessa mynd og átti von á ágætis skemmtun, í staðinn fékk ég hrikalega lélega og óraunverulega mynd. Myndin er rugl frá byrjun til enda, Bardaga atriðin eru óraunveruleg. M...
Ég verð að segja að eiginlega eina ástæðan fyrir að ég fór á þessa mynd var að sjá Halle Berry í Leðurbúninginum (og varð ég ekki vonsvikin við að sjá það)...En myndin fannst m...
Vá... léleg mynd ? óóójá ! ég horfði bara á fyrri helmingin og það var nóg til að fá æluna nokkrum sinnum upp í háls, halle berry er síbrosandi eins og fáviti, kann ekkert að leika...
Ég veit eiginlega ekki hvað segja skal um Catwoman en allavega byrjum á því að segja að hún hafi verið léleg þar til Halle Berry fór í búninginn, eftir það varð afspyrnu léleg og mó...
Þegar ég sá þessa mynd átti ég nú ekki von á miklu, hélt að þetta yrði einsog Hellboy: góður trailer en myndin sökkar. En svo eftir allt er þetta bara fínasta mynd, söguþráðurinn ...
























