Peter Wingfield
Cardiff, Wales, UK
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
Peter Wingfield (fæddur 5. september 1962) er velskur sjónvarpsleikari, vel þekktur fyrir sjónvarpshlutverk sín sem Dan Clifford í Holby City, Dr. Robert Helm í Queen of Swords og Inspector Simon Ross í Cold Squad. En hann er á alþjóðavettvangi þekktastur fyrir hlutverk sitt sem hinn 5000 ára gamli Immortal Methos í... Lesa meira
Hæsta einkunn: Highlander: Endgame
4.6

Lægsta einkunn: Highlander: The Source
3

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Highlander: The Source | 2007 | Methos | ![]() | - |
Catwoman | 2004 | Dr. Ivan Slavicky | ![]() | - |
Highlander: Endgame | 2000 | Methos | ![]() | $15.843.608 |