Framhaldið af Charlie's Angels er svipað forveranum, nema kannski fleiri tæknibrelluskot og stelpurnar eru flottari en áður. Svo er komin nýr óvinur, leikin af Demi Moore. Hún er ágæt í hlu...
Charlie's Angels: Full Throttle (2003)
Charlie's Angels 2
"This summer the Angels are back."
Englarnir, þær Natalie, Dylan og Alex, eru mættar aftur og eru sendar í það verkefni að rannsaka röð af morðum, sem eiga sér stað eftir...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Englarnir, þær Natalie, Dylan og Alex, eru mættar aftur og eru sendar í það verkefni að rannsaka röð af morðum, sem eiga sér stað eftir að upplýsingum er stolið úr vitnavernd ríkisstjórnarinnar, og þær komast að því að höfuðpaurinn er Madison Lee, fyrrum meðlimur rannsóknardeildar Townsend, sem hefur horn í síðu Englanna. Þegar englarnir sleppa naumlega undan Madison, þá þurfa þær að egna gildru fyrir hann við kvikmyndafrumsýningu, til að ginna Madison út í dagsljósið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (15)
Þetta er framhaldið af Charlie's Angels 1 sem var betri en númer 2 en 2 er samt ágæt skemmtun fyrir þá sem hafa gaman af B-myndum. Englarnir þrír (Lucy Liu,Drew Barrymore og Cameron Diaz) þu...
Æi vitið þið það að það er bara svo mikil gæska og góðvild á bak við þessar myndir og leikkonurnar eru að skemmta sér svo vel og þær eru bara svo skemmtilegar þessar tvær myndir! ...
Það þarf meira en góða tónlist, sprengingar, tölvubrellur og flottar gellur til að gera góða kvikmynd. Myndin þarf að hafa góðan söguþráð líka og leikstjórinn þarf að KUNNA að k...
Já, góð mynd :) alls enginn söguþráður, en það pirrar mann í rauninni ekkert ef maður fer með tóman huga og löngun til að skemmta sér vel! Tónlistin fannst mér flott, var reyndar k...
Hörkugóð hasarmynd sem ekta spennufíklar ættu að hafa gaman af. Skutlurnar Drew Barrymore, Lucy Liu og Cameron Diaz snúa aftur sem hasargellurnar Dylan, Alex og Natalie í framhaldi myndarinnar...
Ég gef Charlies angels 4 stjörnur aðallega úttaf að myndin hefur húmor sem auðvelt er að skilja þú þarft ekki að pæla of mikið og hún er eitt hasar atriði út í gegn. ég veit að þa...
Charlie´s Angels: Full Throttle er svo sem ágætis mynd. Söguþráðurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir og CSI moment stúlknanna ganga svolítið fram af manni. Bardagaatriðin eru ágæt ...
Þegar maður horfði á trailerin fyrir myndina átti maður vonn á mikilri skemmtun,en þegar maður var búin að horfa á myndina sagði maður baraEKKI NEIT MEIR??????en samt var þetta bara nok...
Englarnir eru komnir aftur og í þetta skiptið eru hasarinn meiri, tæknibrellurnar betri og þekktir leikarar sem koma í fram í aukahlutverkum frægari. Þetta kann að hljóma lofandi, en ekkert...
Langt - skemmtilegt - tónlistarvídeó
Ég verð bara að segja að ég skemmti mér þokkalega á þessari og þótti hún varla síðri frá þeirri fyrstu. Báðar þessar myndir eru svo uppfullar af orku, húmor og dúndurgóðri stemm...
Hér er hún komin, mynd númer 2 um englana hans Kalla og það verður að segjast eins og er að hún stendur fyrri myndinni langt að baki. Söguþráður þessarar myndar er í raun mjög óljós...
Æ, mér finnst nú fyrri myndin betri. Þó er ýmislegt gott við þessa mynd til að mynda er eðli þessa tríós sem stúlkurnar skapa skoðað mjög vel og svo fá áhorfendur að vita sögu þe...















