Náðu í appið
Greenland 2: Migration

Greenland 2: Migration (2026)

"5 years ago, the world ended. That was just the beginning."

1 klst 38 mín2026

Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt...

Metacritic49
Deila:
Greenland 2: Migration - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Sýningatímar

Laugarásbíó
Laugarásbíó
Laugarásbíó
Laugarásbíó
Laugarásbíó
Sjá alla sýningatíma

Söguþráður

Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt í sölurnar og halda í hættulega ferð yfir eyðilendur Evrópu til að finna nýtt heimili.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Tökur fóru fram í Alton í Hampshire í Bretlandi í maí 2024. Aðaltorgi bæjarins og einhverjum vegum og görðum var lokað og þeim gefið heimsendayfirbragð.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

LionsgateUS
STXfilmsUS
AntonGB
Thunder RoadUS
G-BASEUS
CineMachine