Angel Has Fallen (2019)
"Loyalty Has Fallen Under Fire"
Angel Has Fallen fjallar um morðtilræði við forseta Bandaríkjanna Allan Trumbull.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Angel Has Fallen fjallar um morðtilræði við forseta Bandaríkjanna Allan Trumbull. Besti vinur hans, leyniþjónustumaðurinn Mike Banning, er sakaður um glæpinn, og er handtekinn. Eftir að hafa sloppið úr haldi, þá leggst Banning á flótta, og þarf nú að sanna sakleysi sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Campbell Grobman FilmsUS

Eclectic PicturesUS

G-BASEUS

Millennium MediaUS




























