Kandahar (2023)
"The only thing more dangerous than the mission is the escape."
Eftir að upp kemst um leynilega aðgerð leyniþjónustumanns sem er að störfum djúpt á óvinasvæði í Afghanistan þarf hann að brjóta sér leið út ásamt afgönskum túlki sínum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að upp kemst um leynilega aðgerð leyniþjónustumanns sem er að störfum djúpt á óvinasvæði í Afghanistan þarf hann að brjóta sér leið út ásamt afgönskum túlki sínum. Stefnan er sett á borgina Kandahar en á leiðinni þangað þurfa þeir að fást við þrautþjálfaðan her og erlenda njósnara sem vilja hafa hendur í hári þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ric Roman WaughLeikstjóri

Mitchell LaFortuneHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Thunder RoadUS

G-BASEUS

MBC StudiosSA

Capstone PicturesUS





















