Shot Caller (2017)
"Safety Comes with a Price"
Jacob Harlon er hamingjusamur fjölskyldumaður sem gengið hefur vel í viðskiptum og á nú allt til alls.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jacob Harlon er hamingjusamur fjölskyldumaður sem gengið hefur vel í viðskiptum og á nú allt til alls. Kvöld eitt gerir hann þau hroðalegu mistök að aka drukkinn en þeirri ökuferð lýkur með hörðum árekstri og þeim afleiðingum að vinur hans sem var með honum í bílnum deyr. Í framhaldinu er Jacob dæmdur fyrir manndráp og vistaður í öryggisfangelsi þar sem hann neyðist fljótlega til að verja líf sitt eða deyja sjálfur ella.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DirecTVUS

Bold FilmsUS

ParticipantUS

Relativity MediaUS






























