Náðu í appið
Blood for Dust

Blood for Dust (2023)

1 klst 38 mín2023

Hinn glæfralegi Ricky græðir vel á því að selja ólögleg vopn og finnst gaman að monta sig af því.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic58
Deila:

Söguþráður

Hinn glæfralegi Ricky græðir vel á því að selja ólögleg vopn og finnst gaman að monta sig af því. Farandsölumaðurinn Cliff vinnur á sama svæði og Ricky. Cliff er í örvæntingu að reyna að sjá fyrir fjölskyldunni og ákveður að vinna með Ricky í vopnaviðskiptunum og þjónusta glæpaforingjann John. Þegar ósköp venjuleg viðskipti enda í blóðbaði eftir að Ricky drepur alla viðstadda, þurfa þeir að gera hvað þeir geta til að halda lífi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rod Blackhurst
Rod BlackhurstLeikstjóri
David Ebeltoft
David EbeltoftHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nickel City PicturesUS
Witchcraft Motion Picture CompanyUS
Studio507US
JaiD7 PicturesUS
Buffalo 8US
Good WizardUS