Blood for Dust (2023)
Hinn glæfralegi Ricky græðir vel á því að selja ólögleg vopn og finnst gaman að monta sig af því.
Deila:
Söguþráður
Hinn glæfralegi Ricky græðir vel á því að selja ólögleg vopn og finnst gaman að monta sig af því. Farandsölumaðurinn Cliff vinnur á sama svæði og Ricky. Cliff er í örvæntingu að reyna að sjá fyrir fjölskyldunni og ákveður að vinna með Ricky í vopnaviðskiptunum og þjónusta glæpaforingjann John. Þegar ósköp venjuleg viðskipti enda í blóðbaði eftir að Ricky drepur alla viðstadda, þurfa þeir að gera hvað þeir geta til að halda lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rod BlackhurstLeikstjóri

David EbeltoftHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nickel City PicturesUS

Witchcraft Motion Picture CompanyUS

Studio507US
JaiD7 PicturesUS

Buffalo 8US

Good WizardUS













