Væntanleg í bíó: 24. janúar 2026
The Piano Accident (2025)
Stjarna á samfélagsmiðlum, fræg fyrir að birta hneykslanlegt efni, tekur sér hlé eftir dularfullt píanóatvik við tökur á einu af myndskeiðum sínum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Stjarna á samfélagsmiðlum, fræg fyrir að birta hneykslanlegt efni, tekur sér hlé eftir dularfullt píanóatvik við tökur á einu af myndskeiðum sínum. Hún einangrar sig í fjallakofa en dvöl hennar er rofin af blaðamanni sem byrjar að kúga hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Quentin DupieuxLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Chi-Fou-Mi ProductionsFR


















