Náðu í appið
Daaaaaalí!

Daaaaaalí! (2023)

"Dalí is probably the only artist still living."

1 klst 17 mín2023

Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika.

Rotten Tomatoes95%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika. Kvikmyndin er einstakur óður til Dalí, þar sem brjálaðar hugmyndir, sjarmerandi kaos og djúpstæð listræn innsýn fléttast saman á einstakan hátt. Við bjóðum áhorfendum í ferðalag þar sem súrrealismi og húmor mætast í fullkomnum samhljómi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Atelier de ProductionFR
France 3 CinémaFR