Náðu í appið
Subway

Subway (1985)

"An underground story where lives intertwine"

1 klst 44 mín1985

Fred býr í neðanjarðarlestakerfi Parísarborgar.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Fred býr í neðanjarðarlestakerfi Parísarborgar. Hann kúgar Helena, en hann er búinn að ræna peningaskápinn hennar. Fred á ýmsa "vini" sem allir búa í þessu undarlega umhverfi. Rúlluskautarinn skautar um allt og stelur handtöskum og Big Bill er vöðvakall. Kúgunin og samband Fred við Helena er undirstaðan í sögu myndarinnar, en til hliðar er sagt frá tilraunum Fred til að búa til hljómsveit með götuspilurum í neðanjarðarlestakerfinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

GaumontFR
Les Films du LoupFR
TSF Productions
TF1 Films ProductionFR

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til BAFTA verðlauna sem besta erlenda myndin. Hlaut 3 Cesar verðlaun í Frakklandi, þar á meðal Lambert sem besti leikari.