Náðu í appið
Lucy

Lucy (2014)

"She has the Power / The average person uses 10% of their brain capacity. Imagine what she could do with 100%."

1 klst 30 mín2014

Lucy gerist í heimi fullum af mafíósum, klíkum, spilltum löggum og eiturlyfjafíklum.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic62
Deila:
Lucy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Lucy gerist í heimi fullum af mafíósum, klíkum, spilltum löggum og eiturlyfjafíklum. Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og ætla að neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Áður en af því verður er Lucy hins vegar misþyrmt af einum fangavarða hennar með þeim afleiðingum að hylkið inni í henni springur og eiturlyfið lekur út í blóðið. Þetta hefði auðvitað átt að verða Lucy að bana en verður þess í stað til þess að hugarorka hennar byrjar að hækka upp úr öllu valdi og skapar henni um leið hæfileika og krafta sem eru langt umfram allt sem mannlegt er ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

EuropaCorpFR
Canal+FR
Ciné+FR
TF1 Films ProductionFR