Náðu í appið
Anna

Anna (2019)

"Une Feme ... Peut En Cacher Une Autre."

1 klst 59 mín2019

Anna Poliatova er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð því undir fögru yfirborðinu býr miskunnarlaus útsendari rússnesku leyniþjónustunnar sem drepur samkvæmt skipunum, hvort...

Rotten Tomatoes34%
Metacritic40
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Anna Poliatova er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð því undir fögru yfirborðinu býr miskunnarlaus útsendari rússnesku leyniþjónustunnar sem drepur samkvæmt skipunum, hvort sem er með hefðbundnum vopnum eða berum höndum. Anna sýndi það ung að árum fram á að hún bjó bæði yfir styrk og hæfileikum til að verða einn öflugasti útsendari rússnesku KGB-leyniþjónustunnar þegar fram liðu stundir. En hver var, og er enn, hennar eigin vilji?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EuropaCorpFR
TF1 Films ProductionFR
Summit EntertainmentUS
Work in ProgressRS
Fetish FilmRU
SkyprodGP