Náðu í appið
Molière

Molière (2007)

Moliere

2 klst2007

Árið er 1644 Molière er aðeins tuttugu og tveggja ára.

IMDb5.7
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Árið er 1644 Molière er aðeins tuttugu og tveggja ára. Hann er skuldum vafinn og hundeltur af innheimtumönnum. Hann þrjóskast við að setja á svið harmleiki, enda eru þeir óneitanlega ekki hans sterka hlið. Dag einn koma óþolinmóðir lánadrottnar honum bak við lás og slá, og þá hverfur hann....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar