Náðu í appið
Stór í sniðum

Stór í sniðum (2016)

Un homme à la hauteur, Up for love

"Skiptir stærðin máli?"

1 klst 38 mín2016

Diane er falleg og aðlaðandi kona.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic48
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Diane er falleg og aðlaðandi kona. Hún er stjörnulögfræðingur, glaðlynd og hefur að geyma mikinn og geislandi persónuleika. Nú þegar óhamingjusamt hjónaband hennar er að baki hefur hún bæði tíma og pláss í sínu lífi til að hitta þann eina rétta. Það virðist ætla að ganga erfiðlega, allt þar til hún fær símtal fá Alexandre nokkrum en hann fann farsímann hennar. Á meðan á símtalinu stendur þá gerist eitthvað mjög sérstakt. Alexandre er kurteis, skemmtilegur, menningarlega sinnaður ... og hann heillar Diane upp úr skónum. Í kjölfarið ákveða þau að hittast. En stefnumótið fer á annan veg en ætlað var ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Creative Andina
VVZ ProductionFR
GaumontFR