Stór í sniðum (2016)
Un homme à la hauteur, Up for love
"Skiptir stærðin máli?"
Diane er falleg og aðlaðandi kona.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Diane er falleg og aðlaðandi kona. Hún er stjörnulögfræðingur, glaðlynd og hefur að geyma mikinn og geislandi persónuleika. Nú þegar óhamingjusamt hjónaband hennar er að baki hefur hún bæði tíma og pláss í sínu lífi til að hitta þann eina rétta. Það virðist ætla að ganga erfiðlega, allt þar til hún fær símtal fá Alexandre nokkrum en hann fann farsímann hennar. Á meðan á símtalinu stendur þá gerist eitthvað mjög sérstakt. Alexandre er kurteis, skemmtilegur, menningarlega sinnaður ... og hann heillar Diane upp úr skónum. Í kjölfarið ákveða þau að hittast. En stefnumótið fer á annan veg en ætlað var ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Laurent TirardLeikstjóri

Grégoire Vigneron Handritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Creative Andina
VVZ ProductionFR

GaumontFR






















