Náðu í appið
Le retour du héros

Le retour du héros (2018)

Return of the Hero

"Endurkoma hetjunnar"

1 klst 30 mín2018

Árið er 1809 í Frakklandi og kafteinn Neuville þarf að sinna skyldum sínum á vígvellinum áður en hann kvænist sinni heittelskuðu Pauline sem bíður hans...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Árið er 1809 í Frakklandi og kafteinn Neuville þarf að sinna skyldum sínum á vígvellinum áður en hann kvænist sinni heittelskuðu Pauline sem bíður hans svo með slíkri óþreyju að systir hennar Elísabet ákveður að skrifa henni bréf fyrir hans hönd til að hún verði ekki veik – en ekki bara til þess heldur einnig til að kveikja áhuga hennar á öðrum manni því Elísabet er viss um að kafteinninn muni aldrei snúa aftur. Það á hann þó eftir að gera, þremur árum síðar!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

JD ProdFR
Les Films sur MesureFR
France 3 CinémaFR
Nexus FactoryBE
GV Prod
Canal+FR