Náðu í appið
Nikulás litli í sumarfríi

Nikulás litli í sumarfríi (2014)

Les vacances du petit Nicolas

1 klst 37 mín2014

Önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla, en sú fyrri sló sannarlega í gegn á Íslandi þegar hún var sýnd árið 2009.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla, en sú fyrri sló sannarlega í gegn á Íslandi þegar hún var sýnd árið 2009. Myndirnar eru gerðar eftir barnabókum um Nikulás litla, sem eru einstakar að stíl. Að þessu sinni fer Nikulás í sumarfríi með foreldrum sínum - og kossaóðri ömmu á ströndina þar sem fjölskyldan lendir í bráðfyndnum ævintýrum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Saint Sébastien Froissart
Fidélité FilmsFR
M6 FilmsFR