Náðu í appið
Mr. Nobody

Mr. Nobody (2009)

2 klst 18 mín2009

Segir myndin frá Nemo Nobody (Jared Leto), venjulegum manni sem lifir hversdagslegu lífi með eiginkonunni Elise (Sarah Polley) og þremur börnum þeirra.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic63
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Segir myndin frá Nemo Nobody (Jared Leto), venjulegum manni sem lifir hversdagslegu lífi með eiginkonunni Elise (Sarah Polley) og þremur börnum þeirra. Allt er eðlilegt þar til Nobody missir tökin á raunveruleikanum og vaknar upp sem gamall maður árið 2092. Nú er hann orðinn 120 ára og er bæði elsti maður jarðar sem og síðasti eftirlifandi dauðlegi maðurinn í heimi þar sem enginn deyr lengur. Það sem honum liggur þó þyngra á hjarta en þessi staðreynd eru spurningar sem brenna innra með honum: lifði hann réttu lífi fyrir sjálfan sig, elskaði hann konuna sem hann átti að elska og eignaðist hann börnin sem hann átti að eignast? Hans eini tilgangur í þessum undarlega heimi er að finna svar við þessum spurningum, en hann gæti þurft að gera ýmislegt óvenjulegt til að komast að svarinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pan-EuropéenneFR
Integral FilmsDE
Lago FilmDE
Christal FilmsCA
France 2 CinémaFR
France 3 CinémaFR