Taxi 4 (2007)
Hinn óheppni, klaufalegi en heillandi rannsóknarlögreglumaður frá Marseille, Émilien Cautant-Kerbalec, þarf að aðstoða lögreglumanninn Gibert, við að gæta belgísks glæpamanns, sem sagður er jafn hættulegur...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn óheppni, klaufalegi en heillandi rannsóknarlögreglumaður frá Marseille, Émilien Cautant-Kerbalec, þarf að aðstoða lögreglumanninn Gibert, við að gæta belgísks glæpamanns, sem sagður er jafn hættulegur og Hannibal Lecter, enda hafður í búri eins og hann. Vinur Émilien, leigubílstjórinn Daniel Morales, samþykkir að gæta sona þeirra beggja, þar sem eiginkona Émilien, Petra, er fjarverandi í leynilegri sendiför. En Belginn flýr úr prísndinni, og þegar félagarnir eru að elta hann lenda þeir í miðju bankaráni og inni á teppi hjá eiturlyfjabarón meðal annars...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir













