Taxi 2 (2000)
"Le 29 mars, il passe la seconde."
Japanski sendiherrann er í heimsókn í Marseilles til að kynna sér aðgerðir lögreglunnar gegn klíkum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Japanski sendiherrann er í heimsókn í Marseilles til að kynna sér aðgerðir lögreglunnar gegn klíkum. En ekki fer betur en svo að honum er rænt af hópi sem vinnur fyrir japönsku mafíuna, yakuza. Ungur lögreglumaður, Emilien, er ákveðinn í að bjarga sendiherranum og lögreglukonunni Petra ( kærustu hans ), sem einnig var rænt, og endurvekja virðingu og heiður deildarinnar. En nú, eins og í fyrri Taxi myndinni, er hinn lipri en fífldjarfi leigubílstjóri Daniel kallaður til að bjarga málunum, með einstökum ökumannshæfileikum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gérard KrawczykLeikstjóri
Aðrar myndir

Luc BessonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ARP SélectionFR

TF1 Films ProductionFR

Canal+FR
Leeloo Productions

EuropaCorpFR














