Náðu í appið
Taxi 3

Taxi 3 (2003)

"No speed limits the next 90 min."

1 klst 24 mín2003

Þjófagengi, sem kalllar sig Santa Claus Gang, eða Jólasveinagengið, gerir mikinn usla, og lögreglan á erfitt með að hafa hendur í hári þeirra.

Deila:
Taxi 3 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þjófagengi, sem kalllar sig Santa Claus Gang, eða Jólasveinagengið, gerir mikinn usla, og lögreglan á erfitt með að hafa hendur í hári þeirra. Lögregluforinginn Gilbert er truflaður af kínverskum blaðamanni sem er að skrifa grein um lögregluliðið, eiginkona rannsóknarlögreglumannsins Emilien, er nýbúin að tilkynna að hún sé ófrísk, og leigubílstjórinn Daniel á í miklum sambandsvandræðum. Eftir röð mistaka þar sem þjófarnir snúa á lögguna aftur og aftur, og blaðamaðurinn er á staðnum til að verða vitni að öllu saman, þá koma Daniel og leigubíll hans til bjargar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Ég verð að játa það á mig að ég hef ekki horft á fyrstu tvær Taxi myndinar. Taxi 3 var engu að síður frábær skemmtun og kom mér verulega á óvart. Franskar myndir hafa oft verið í ...

Þvílík gargandi snilld, ein best heppnaðasta spennu/grín mynd síðan I Kina Spise de Hunde. Að mínu mati mun betri en Taxi2 og jafnvel betri en fyrsta myndin. Þótt söguþráðurinn se ekker...

Luc Besson klikkar ekki hér frekar en fyrri daginn, skrítið þó hvað þessi þriðja Taxi mynd hefur fengið litla umfjöllun því hún er ekki mikið lakari en hinar, kanski er það bara það...

★★★★★

Þessi mynd er snilld. Þegar Taxi kom út fannst mér hún góð, þegar Taxi 2 kom út fannst mér hún betri en þegar ég sá þessa mynd var hún betri en Taxi og Taxi 2. Þeim sem fannst fyrr...

Framleiðendur

EuropaCorpFR
ARP SélectionFR
Apipoulaï ProdFR
TF1 Films ProductionFR
Canal+FR