Náðu í appið
The Great Arch
Væntanleg í bíó: 23. janúar 2026

The Great Arch (2025)

L'inconnu de la Grande Arche

1 klst 44 mín2025

1983.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefni

Söguþráður

1983. Stærsta arkitektasamkeppni sögunnar er sett af stað að frumkvæði nýs forseta Frakklands, sósíalistans François Mitterrand. Keppnina, sem allar stærstu alþjóðlegu arkitektastofurnar tóku þátt í, vann óþekktur maður: Johan Otto von Spreckelsen, kennari í byggingarlist frá Kaupmannahöfn. Fram að því hafði þessi fimmtugi Dani aðeins byggt 4 byggingar: heimili sitt og þrjár litlar kapellur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Laurence Cossé
Laurence CosséHandritshöfundur

Framleiðendur

Agat Films & Cie / Ex NihiloFR
France 3 CinémaFR
Le PacteFR
Zentropa EntertainmentsDK