Náðu í appið
Schindler's List

Schindler's List (1993)

"The List Is Life"

3 klst 15 mín1993

Oskar Schindler er sjálfumglaður og gráðugur þýskur viðskiptajöfur, sem gerist mannvinur mitt í ríki Nasista í Þýskalandi og ákveður að breyta verksmiðju sinni í flóttamannabúðir...

Rotten Tomatoes98%
Metacritic95
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Oskar Schindler er sjálfumglaður og gráðugur þýskur viðskiptajöfur, sem gerist mannvinur mitt í ríki Nasista í Þýskalandi og ákveður að breyta verksmiðju sinni í flóttamannabúðir fyrir Gyðinga. Myndin er byggð á sannri sögu, en Oskar Schindler náði að bjarga 1.100 gyðingum frá því að verða sendir í Auschwithz fangabúðirnar þar sem gasklefinn beið þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd, leikstjórn, handrit, tónlist, sviðshönnun, klippingu og myndatöku. Var einnig tilnefnd fyrir besta leikara (Liam Neeson), búningahönnun, förðun, hljóð og leikara í aukahlutverki (Ralph Fiennes).

Gagnrýni notenda (11)

Snilldarverk frá meistara Steven Spielberg sem að enginn mun gleyma í langan tíma. Ótrúlega vel gerð, mjög átakanleg mynd að horfa á og örugglega ein raunsæjasta mynd sem gerð hefur veri...

★★★★★

Þessi mynd finnst mér persónulega vera besta mynd sem gerð hefur verið. Leikstjórnin, leikurinn og bara allt saman. Ég er örugglega búin að sjá hana svona 20 sinnum og mér finnst...

Mögnuð, snilldarleg, frábær, stórkostleg. Myndin lýsir baráttu og kvöl gyðingja í seinni heimstyrjöldinnni. Myndinni er frábærlega leikstýrt af Steven Spielberg og leikararnir er frábæ...

Hann Steven Spielberg hefur eiginlega bara gert góðar myndir, það er 17 myndir sem hann hefur leikstýrt með 7.0 eða hærra í einkunn inná imdb.com., og það eru fimm myndir eftir hann inná ...

Steven Spielberg er snillingur. Þetta er næstbesta mynd hans. Myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni þegar nasistarnir voru að drepa gyðingana. Oskar nokkur Schindler (Liam Neeson,Love Actuall...

★★★★★

Mynd sem vann nánst allt sem vinna gat er og átti það fyllilega skilið.Liam Neeson er traustur líkt og Fiennes sömuleiðis.Myndin geymir eitt áhrifaríkasta atriði í sögu kvikmyndanna þega...

Schindler´s List er ein merkilegasta, eftirminnilegasta, ógleymanlegasta, sorglegasta, dramatíkasta kvikmynd sem til er. Myndin er stórkostleg. Spielberg gerir það aftur. Þessi mynd fjallar ...

Þetta er án vafa ein besta mynd sem ég hef séð. Oftast fara svarthvítar myndir í tauganar á mér en Schindler list fór ekkert í taugarnar á mér,ég var gjörsamlega heillaður að myndi...

★★★★★

Þetta er hreint meistaraverk úr smiðju Steven Spielberg. Ég horfði á þessa mynd ekki með mikklum væntingum en hún var súpergóð. Liam Nesson sínir snildar leik sem Oskar Schindler. ...

Frábær kvikmynd sem gerist í seinni heimstyrjöldinni. Kvikmyndin er sannsöguleg og segir frá því að Oscar Schindler hafi bjargað mjög mörgum nasistum á erfiðum tímum fyrir þá. Myndin ...

Þessi kvikmynd Steven Spielberg er hreint meistaraverk. Það tók hann áratug að sannfæra sig að hann gæti gert þessa mynd, árangurinn varð ógleymanlegur. Myndin hlaut sjö óskarsverðlaun...