Lawrence of Arabia er metnaðarfyllsta og besta mynd sem leikstjórinn David Lean hefur sent frá sér. Einstaklega flott kvikmynduð, leikstjórn Leans frábær, hasarinn magnaður og frammistaða Pe...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Thomas Edward Lawrence, sem var bæði óvenjulegur og óútreiknanlegur, var kallaður nöfnum allt frá því að vera hetja eða sadisti. Hann komst til metorða í arabísku eyðimörkinni, en vildi síðan hverfa úr sviðsljósinu og gerast óbreyttur hermaður undir nýju nafni. Myndin hefst með dauða Lawrence í mótorhjólaslysi í Dorset þegar hann er 46 ára. Í leiftursýn aftur í tímann fáum við að kynnast ævintýrum hans, fyrst sem leyniþjónustumaður í Kaíró árið 1916, þar sem hann rannsakar uppreisn Araba gegn Tyrkjum í fyrir heimsstyrjöldinni. Í eyðimörkinni leiðir hann skæruleiða hóp og gerist síðan leiðtogi Araba í stríðinu við Tyrkja. Þá fer hann norður á bóginn og hjálpar til við að brjóta Ottoman veldið á bak aftur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Verðlaun
Vann sjö Óskarsverðlaun.
Gagnrýni notenda (6)
Ein er sú kvikmynd sem almennt er talin skyldueign fyrir hvern kvikmyndaáhugamann og er því eitt af meistaraverkum kvikmyndasögunnar. Í Lawrence of Arabia er rakin saga hins goðsagnakennda land...
Mynd sem vann til fjölda verðlauna og þar á meðal sem besta myndin. Myndin segir frá manni að nafni Lawrence (liðþjálfi í breska hernum) sem er sendur af yfirmönnum sínum til Arabíu, þa...
Stórkostleg mynd. Óþarft að segja meira um hana. Ein ráðlegging, horfið á hana í Widescreen.
Lawrence of Arabia er einhver mesta snilld kvikmyndaheimsins en í dag. Lawrence liðþjálfi er að vinna fyrir Breska herinn í Egypt í fyrri heimstyrjöldinni þegar hann er sendur af yfirforingj...
Lawrence of Arabia er meistaraverk David Lean. Hún fékk 7 Óskarsverðlaun á sínum tíma þar á meðal sem besta mynd! Myndin er mjög löng (212 mín) en það er allt í lagi því myndin er fr...































