Doctor Zhivago var mynd sem ég hafði ekki mikið heyrt um en ég ákvað að taka þessa mynd og hún bara skilar sínu. Ég hafði séð eina mynd eftir David Lean sem hét The Bridge on the River ...
Doctor Zhivago (1965)
"A Love Caught in the Fire of Revolution"
Lara hvetur Komorovsky til að vera lauslátur ( hann er ástmaður móður hennar ) og getur ekki keppt við ástríðuna sem maðurinn sem hún giftist hefur fyrir byltingunni, Pasha.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Lara hvetur Komorovsky til að vera lauslátur ( hann er ástmaður móður hennar ) og getur ekki keppt við ástríðuna sem maðurinn sem hún giftist hefur fyrir byltingunni, Pasha. Hennar eina sanna ást er Zhivago, sem er ástfanginn af eiginkonu sinni. Sögumaður í myndinni er hálfbróðir Zhivago, Yevgraf, sem hefur vaxið til áhrifa í sovéska hernum. Í byrjun myndarinnar þá er hann að fara að hitta unga konu sem hann heldur að geti verið löngu týnd dóttir Lara og Zhivago.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Carlo Ponti ProductionIT
























