Fyrsta áhorfið af JFK var mesta adrenalín flæði sem ég hef nokkurn tíman upplifað í kvikmynd fyrr og síðar. Ég tel JFK vera einhverja stílglæsilegustu kvikmynd sem til er, kvikmyndatök...
JFK (1991)
"He's a District Attorney. He will risk his life, the lives of his family, everything he holds dear for the one thing he holds sacred... the truth."
Sannsöguleg mynd sem fjallar um saksóknarann í New Orleans, Jim Garrison, sem rannsakaði morðið á John F.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sannsöguleg mynd sem fjallar um saksóknarann í New Orleans, Jim Garrison, sem rannsakaði morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta árið 1963 í Dallas í Texas. Garrison þykir opinber skýring á morðinu afar grunsamleg, eins og alríkislögreglan heldur fram, og það sem hann veit nú þegar og það sem hann kemst að, leiðir hann að þeirri niðurstöðu að upplýsingum um morðið sé haldið frá almenningi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (9)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEitt áleitnasta hitamál bandarískrar stjórnmálasögu á 20. öld er óneitanlega morðið á John Fitzgerald Kennedy forseta Bandaríkjanna, í Dallas í Texas, föstudaginn 22. nóvember 1963. H...
Handritið blómstrar af snilld, það er bara lekandi af myndinni. Þetta er snilldarmynd. Hún er mjög löng en hún hefur athyglisverðustu samræður sem ég hef séð í kvikmynd. Hið fræga...
Vá hvað þetta var löng mynd! Svona eftirá að líta var það það helsta sem dró hana niður. En það var alls ekki það sem var eftirminnilegast við þessa mynd. Hér er morðinu á Kenned...
Ein af betri myndum sem Oliver Stone hefur gert og langbesta myndin sem Kostnerinn hefur tekið þátt í.Allt varðandi morðið á John F.Kennedy gert góð skil og vekur áhuga manns á þessum atb...
Fínasta mynd. Oliver Stone stjórnar öllu á meistaralegan hátt! Tommy Lee Jones, Gary Oldman og Joe Pesci brillera. Kevin Costner er einnig ágætur. Þetta fjallar í stuttu máli ums samsærið ...
Þessi mynd er sú þyngsta og erfiðasta á að horfa sem ég hef séð. Það er dælt í manni upplýsingum í 3 tíma og maður má ekki missa athyglina í eina mínútu, þá ertu búinn að miss...
Framleiðendur




Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndatöku og klippingu. Fékk sex aðrar Óskarstilnefningar, þ.á.m. Tommy Lee Jones fyrir leik í aukahlutverki, besta leikstjórn Olivers Stone, besta tónlist John Williams, og besta mynd.



























