Náðu í appið
Bridge of Spies

Bridge of Spies (2015)

"In the Shadow of War One Man Showed the World What we Stand for."

2 klst 21 mín2015

Myndin segir sanna sögu lögfræðingsins James Britt Donovan sem í kjölfar þess að hafa varið Rudolf Abel og forðað honum frá dauðarefsingu árið 1957 varð...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic81
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin segir sanna sögu lögfræðingsins James Britt Donovan sem í kjölfar þess að hafa varið Rudolf Abel og forðað honum frá dauðarefsingu árið 1957 varð aðalsamningamaður Bandaríkjanna þegar Sovétmenn handsömuðu flugmanninn Francis Gary Powers árið 1960 og vildu skipta á honum og Rudolf. Á sama tíma höfðu austurþýsk yfirvöld hneppt í fangelsi ungan bandarískan námsmann að nafni Frederic Pryor og ákært hann fyrir njósnir og James ákvað að fara fram á frelsi hans líka í skiptum fyrir frelsi Rudolfs.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TSG EntertainmentUS
Amblin EntertainmentUS
Studio BabelsbergDE
Fox 2000 PicturesUS
Marc Platt ProductionsUS
ParticipantUS