A Mighty Heart (2007)
"It was an event that shocked the world. This is the story you haven't heard."
Sannsöguleg mynd um konu heldur full örvæntingar upp í ferð til að leita að eiginmanni sínum sem týndist við störf sem blaðamaður í Pakistan.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sannsöguleg mynd um konu heldur full örvæntingar upp í ferð til að leita að eiginmanni sínum sem týndist við störf sem blaðamaður í Pakistan. Wall Street Journal blaðamaðurinn Daniel Pearl á að fljúga frá Karachi til Dubai ásamt þungaðri eiginkonu sinni, Mariane, sem einnig er blaðamaður, þann 23. janúar árið 2002. Daginn áður, þá hafði hann undirbúið viðtal við íslamskan harðlínuklerk. Þegar Danny snýr ekki aftur, þá fer Mariane að grennslast fyrir um hann. Pakistanska lögreglan, starfsmenn bandaríska sendiráðsins og FBI alríkislögreglumenn yfirheyra vitni, og fara yfir skrár yfir síma, tölvupósta, og tölvudiska. Hvar er hann? Og afhverju er hann horfinn?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



















