Dan Futterman
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Daniel Futterman (fæddur 8. júní 1967) er bandarískur leikari og handritshöfundur. Þó hann sé þekktur fyrir nokkur áberandi leikhlutverk, þar á meðal Val Goldman í kvikmyndinni The Birdcage, og Vincent Gray í CBS sjónvarpsþáttunum Judging Amy, þá er hann líka handritshöfundur. Árið 2005 skrifaði hann handritið... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Fisher King
7.5
Lægsta einkunn: Enough
5.8
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Kill the Messenger | 2014 | Leo Wolinsky | - | |
| A Mighty Heart | 2007 | Daniel Pearl | $18.928.871 | |
| Capote | 2005 | Skrif | - | |
| Enough | 2002 | Joe | - | |
| When Trumpets Fade | 1998 | Despin | - | |
| The Birdcage | 1996 | Val Goldman | - | |
| The Fisher King | 1991 | Second Punk | - |

