Náðu í appið
The Birdcage

The Birdcage (1996)

"Come as you are."

1 klst 57 mín1996

Armand Goldman rekur vinsælan klæðskiptinga næturklúbb á South Miami Beach í Flórída í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic71
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Armand Goldman rekur vinsælan klæðskiptinga næturklúbb á South Miami Beach í Flórída í Bandaríkjunum. Kærasti hans til margra ára, Albert, er aðalstjarnan í klúbbnum, og kemur fram undir sviðsnafninu Starina. "Sonur" þeirra, Val ( sem í raun er sonur Armands frá því hann átti í stuttu sambandi við konu, tuttugu árum áður ) kemur heim og tilkynnir um að hann og Barbara Keely séu búin að trúlofa sig, en Barbara er dóttir Kevin Keely, bandarísks öldungadeildarþingmanns, og varaformanns siðgæðisnefndar bandaríska þingsins. Þingmaðurinn og fjölskyldan koma til South Beach að hitta Val og föður hans og "móður" og upphefst við það mikil og skrautleg og brosleg atburðarás.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir listræna stjórnun. Nathan Lane og Dianne Wiest unnu bæði American Comic Awards. Fjöldi annarra sigra og tilnefninga.

Gagnrýni notenda (3)

Birdcage er besta gamanmynd sem Mike Nichols hefur sent frá sér. Samleikur Robin Williams og Nathan Lane sem hommarnir er óborganlega góður, og mynda þeir frábæran samleik sín á milli. Einni...

The Birdcage er ein af fyndnustu myndum sem að ég hef séð. Ég hló mig máttlausan yfir henni og geri það enn. Það eru ekki neinir smá leikarar sem fara með aðalhlutverkinn og má þar nef...

Gamanmyndin "The Birdcage" er byggð á einni þekktustu grínmynd Frakka fyrr og síðar, Le Cage Aux Folles, sem naut feikilegra vinsælda um allan heim. Það eru óskarsverðlaunaleikararnir Robin...