Closer er örugglega besta mynd sem Mike Nichols hefur sent frá sér. Auk þess að leikstjórn Mikes er snilld, þá eru aðrir þættir sem virka algjörlega upp hérna: Handrit Patrick Marber er m...
Closer (2004)
"If you believe in love at first sight, you never stop looking."
Mynd um tvö pör í London sem taka þátt í að skipta um maka.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Mynd um tvö pör í London sem taka þátt í að skipta um maka. Alice/Jane er falleg ung kona frá New York, þar sem hún vann í kynlífsiðnaðinum. Hún byrjar að búa með Dan, íbyggnum rithöfundi og minningagreinablaðamanni, sem skrifar bók um hana. Anna er sjálfstæð og fráskilin, og farsæll ljósmyndari. Eftir að Dan reynir við hana þegar verið er að mynda fyrir bók, þá hafnar hún Dan, en hann hefnir sín með því að plata hana í samband með Larry, húðsjúkdómafræðing sem hagar sér eins og fótboltabulla.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vísbending #3 Þrjú atkvæði, þriðji stafurinn er "R." Farðu næst á tiltekna sci-fi mynd sem hinn eldheiti Mark Strong leikur í. Hann kom samt ekki fram fyrr en seinnipartinn á henni en spilaði mjög mikilvægt hlutverk. Leikstjóri myndarinnar vann Óskari
Frægir textar
"Larry: Thank you for your honesty. Now fuck off and die."
"Dan: You think love is simple. You think the heart is like a diagram.
Larry: Have you ever seen a human heart?? It looks like a fist, wrapped in blood! "
Gagnrýni notenda (3)
Þrátt fyrir að hafa áberandi holur í sögunni, t.d að árin fjúka framhjá án þess að fatta það og engar útskýringar eru gefnar þá er Closer of vel skrifuð mynd til þess að falla un...
Eitt stórt raunveruleikahögg
Closer er mynd sem fær mann til að hugsa.Það sem byrjar eins og hver önnur rómantísk ''bíóástarsaga'' flækist skömmu síðar og úr efninu verður geysilega vel skrifuð, djúp og þýðin...

























