Náðu í appið
Wolf

Wolf (1994)

"Beware"

2 klst 5 mín1994

Útgefandinn Will Randall er þreyttur og úttaugaður, og lífið allt saman heldur niður á við, ekki hvað síst þegar ungur samstarfsmaður hrifsar af honum bæði...

Rotten Tomatoes61%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Útgefandinn Will Randall er þreyttur og úttaugaður, og lífið allt saman heldur niður á við, ekki hvað síst þegar ungur samstarfsmaður hrifsar af honum bæði starf og eiginkonu, beint fyrir framan nefið á honum. En eftir að lenda í því að vera bitinn af úlfi, þá skyndilega fyllist Will af orku og miklum samkeppniskrafti, auk þess sem skynfærin eru skyndilega orðin ofurnæm. Á sama tíma fer mjög svo falleg dóttir yfirmanns hans að verða ástfangin af honum, án þess að gera sér grein fyrir að hann er smátt og smátt að breytast í skepnuna sem beit hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Douglas Wick ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Ennio Morricone var tilnefndur til Grammy verðlauna fyrir besta lag í kvikmynd, án söngs.

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Skemmtilegasta varúlfa mynd sem ég hef séð. jack Nicholson(bestur) heldur myndinni upp með brjálæðislegum og úlfslegum leik, en einnig gaman að sjá Plummer gamla þó hann sé hundleiðinle...

★☆☆☆☆

Þessi mynd voru ein stór vonbrigði. Alveg hundleiðinleg mynd frá upphafi til enda. Ein af fáu myndum sem Nicholson er gjörsamlega úti á þekju, honum hefur greinilega hundleiðst að leika í...

Jack Nicholson er svo sannarlega réttur maður á réttum stað í þessari varúlfamynd, þeirri bestu sem ég hef séð til þessa. Það er vart, að hann þurfi á föðrun að halda, svo leikand...